Views

Sigurður Sigurjónsson

Sigurður Sigurjónsson (f. 6. júlí 1955) er íslenskur leikari, leikstjóri og handritshöfundur. Hann lauk prófi frá Leiklistarskóla Íslands 1976 og hefur eftir það farið með gríðarlegan fjölda hlutverka á sviði, í sjónvarpi og kvikmyndum. Hann er líklega þekktastur fyrir hlutverk sín í gamanþáttum á borð við Spaugstofuna og sex Áramótaskaupum. Fyrsta kvikmyndahlutverk hans var í mynd Ágústs Guðmundssonar, Land og synir, frá 1980.

Known For: Acting

Birthday: 1955-07-06

Place of Birth: London, England, UK

Also Known As: Siggi Sigurjóns, Sigurdur Sigurjóns

Sigurður Sigurjónsson